Menu

Vikumatseðill 8.-14. janúar

Við tökum fagnandi á móti nýju ári með hollum og góðum mat og hlökkum til að færa ykkur fjölbreyttar uppskriftir í hverri viku. Að þessu sinni færum við ykkur m.a. ljómandi góðan fiskrétt, eggjaköku, bragðgott grænmetis lasagna, súpu og stórsniðugar cheddar vöfflur til að prófa um helgina.