Menu
Eggjakaka með osti, spínati og avocado

Eggjakaka með osti, spínati og avocado

Þessi uppskrift er einföld og þægileg þegar þig langar í léttan hádegisverð nú eða kvöldmat og auðvitað má setja hvaða fyllingu sem er á milli.

Innihald

1 skammtar

Eggjakaka

Egg
Skinka
Piparostur frá MS
Léttmjólk frá MS

Álegg

Góðostur/Brauðostur frá MS
Spínat
Avocado

Skref1

  • Blandið innihaldsefnum saman og steikið við meðalháan hita.
  • Setjið á disk og raðið áleggi ofan á annan helminginn og lokið svo kökunni.