Menu

Vikumatseðill 7.-12. júní

Að þessu sinni bjóðum við upp á sumarlegar fjölskylduuppskriftir sem eru bæði fljótlegar og feykilegar bragðgóðar. Klassískt ostapasta, nýstárlegt túnfisksalat og grillaður calzone munu án efa hitta í mark og svo má sterklega búast við því að sumarlegt súkkulaði ískaffi verði gert oftar en einu sinni og oftar en tvisvar í sumar.