Þessi ídýfa er nákvæmlega það sem þú þarft í partýið, spilakvöldið eða bara kósíkvöldið. Ótrúlega einfalt að henda henni saman og hita upp í ofninum. Svo má bara dýfa hversu sem ykkur dettur í hug í fatið. Ídýfan samanstendur af allskonar dásamlegum ostum, kryddum og söxuðu spínati sem gerir svo mikið! Ótrúleg bragðsprengja sem mun sannarlega slá í gegn því hér er ekkert sem getur klikkað!
| hreinn rjómaostur frá MS | |
| rjómaostur með karamellíseruðum lauk frá MS | |
| niðursoðnir tómatar (1 dós) | |
| ferskt spínat | |
| laukur | |
| taco krydd | |
| rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn | |
| Mexíkó kryddostur, rifinn niður |
| tómatur | |
| • | spínat, magn eftir smekk |
| saltaðar nachos flögur |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal