Menu

Vikumatseðill 3.-9. febrúar

Mánudagar eru í miklu uppáhaldi hjá okkur því þeir marka upphaf nýrrar viku sem færir vonandi sem flestum góðan mat og dýrmætar samverustundir með fjölskyldunni í eldhúsinu og við matarborðið. Að þessu sinni förum við út um víðan völl og bjóðum upp á þorskhnakka, skyrskál, tortillur, brauðrétt, pizza kjúklingarétt og bakaðan Dala Brie, já og ekki má gleyma epla múffunum fyrir helgarbaksturinn. Gleðilegan mánudag.