Menu

Vikumatseðill 27. des. - 2. jan.

Síðasta vika ársins er runnin upp og vikumatseðillinn því með eindæmum hátíðlegur. Risarækjupasta, hvítsúkkulaði tiramisu með freyðivíni og sítrónutvisti, kalkúnaveisla og fleira spennandi leynist á seðlinum og vonum við að þið gerið vel við ykkur í mat og drykk þegar þið kveðjið árið.