Menu

Vikumatseðill 26. desember - 1. janúar

Síðasta vika ársins er runnin upp og því leika hátíðlegir straumar um seðil vikunnar. Ostafylltar tartalettur, ómótstæðilegt risarækjupasta, hvítsúkkulaði tiramisu með freyðivíni og sítrónutvisti, heimsins besta kalkúnafylling og fleira spennandi leynist á seðlinum og vonum við að þið gerið vel við ykkur í mat og drykk þegar þið kveðjið gamla árið.