Menu

Vikumatseðill 25.-31. október

Hrekkjavakan er á næsta leiti og óhætt að segja að matseðill vikunnar sé undir áhrifum frá henni. Við byrjum á einföldum og fjölskylduvænum réttum og gefum svo hugmyndafluginu lausan tauminn þegar líða fer á vikuna með spennandi hrekkjavökuuppskriftum.