Menu

Vikumatseðill 10.-16. febrúar

Þægilegir fjölskylduréttir eru í aðalhlutverki á matseðli vikunnar sem við vonum að hitti í mark á sem flestum heimilum. Við hvetjum ykkur líka eindregið til að prófa ykkur áfram með nýjar uppskriftir því við eigum það flest til í að festast í vananum og þá getur verið gaman að prófa eitthvað nýtt.