Skyr með hvítu súkkulaði og sítrónusmjöri
Vanillu ostakökubitar með súkkulaðieggjum
Pavlova með súkkulaði og hindberjum
Um leið og við sendum ykkur ljúfar og góðar páskakveðjur viljum við deila með ykkur nokkrum velvöldum uppskriftum sem munu án efa hitta í mark í fjölskylduboðinu um páskana. 💛