Einfaldir ostakökubitar sem ekki þarf að baka, hægt að setja hvaða fyllingu sem er í ostakökuna, en hér eru bitarnir fylltir með Cadbury súkkulaðieggjum. Fallegt á veisluborðið eða sem eftirréttur. Hægt er að skreyta ostakökubitana út frá ólíkum tilefnum, með alls kyns súkkulaði, kökuskrauti, bræddu súkkulaði eða karamellu.
| hafrakex | |
| bráðið smjör | |
| kanill |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| Cadbury súkkulaðiegg |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| Cadbury súkkulaðiegg | |
| • | súkkulaðiperlur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir