Mánudagur - Ofnbakaður þorskur í sítrónu rjómasósu
Þriðjudagur - Jólaís með Toblerone og kókosbollum
Miðvikudagur - Mexíkóskt taco salat
Fimmtudagur - Einfalt og fljótlegt ris a la mande
Föstudagur - Gljáður hamborgarhryggur með maltsósu og ananas
Jólaandinn svífur yfir matseðli vikunnar og við erum komin í sannkallað hátíðarskap. Þessa vikuna ætlum við að gæða okkur á ljúffengum þorski, græja jólaísinn, borða gott salat og hringja svo inn jólahátíðina með alls kyns kræsingum. Njótið vikunnar og gleðileg jól. 🎄
Mánudagur - Ofnbakaður þorskur í sítrónu rjómasósu
Þriðjudagur - Jólaís með Toblerone og kókosbollum
Miðvikudagur - Mexíkóskt taco salat
Fimmtudagur - Einfalt og fljótlegt ris a la mande
Föstudagur - Gljáður hamborgarhryggur með maltsósu og ananas