Menu

Hugmyndir fyrir jólabaksturinn

Smákökubakstur er ómissandi hluti af jólahaldinu á mörgum heimilum og dásamleg samverustund með fjölskyldunni. Við lumum á alls kyns uppskriftum og hvetjum ykkur til að prófa eina nýja tegund í ár - nú eða fleiri. Hér fylgja nokkrar hugmyndir.