Menu
Súkkulaðibitakökur með lakkrís

Súkkulaðibitakökur með lakkrís

Þessar dásamlegu smákökur eru algjört lostæti og bráðna í munni. Punkturinn yfir i-ið er svo ískalt mjólkurglas.

Innihald

1 skammtar
smjör
bolli sykur
bolli púðursykur
egg
vanilludropar
matarsódi
lyftiduft
salt
bollar hveiti
lakkrískurl með súkkulaði
súkkulaði í kökurnar
súkkulaði til skrauts

Skref1

  • Smjörið er sett í hrærivélina og hrært þar til það verður létt og ljóst, þá er púðursykrinum og sykrinum bætt við og hrært saman.
  • Næst fara egg og vanilludropar út í og hrært vel.
  • Þurrefnunum er blandað saman í sér skál og þeim svo bætt við í hrærivélina.
  • Súkkulaði og lakkrískurli hrært saman við í lokin.

Skref2

  • Litlar kúlur eru mótaða á bökunarpappír, eða um ein teskeið af deigi.
  • Einföld uppskrift dugar í um 60 smákökur.
  • Bakið í ofninum við 180 gráður og blæstri í 8-10 mínútur.
  • Það er skemmtilegt að skreyta kökurnar með súkkulaði. Þá er súkkulaði brætt yfir vatnsbaði og þær skreyttar eins og ykkur sýnist.

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir