Mánudagur - Þorskhnakkar með tómat- og rjómaostasósu
Þriðjudagur - Berjaboozt með grískri jógúrt og chia fræjum
Miðvikudagur - Tortillakaka með grænmeti og kjúklingi
Fimmtudagur - Kjúklingapasta með sítrónu og spínati
Föstudagur - Grískur hamborgari
Vikumatseðillinn að þessu sinni ber þess merki að haustið nálgast en á sama tíma er sumarið ekki alveg búið. Einfaldar fjölskylduuppskriftir í bland við grill og annað góðgæti sem við vonum að þið njótið vel.
Mánudagur - Þorskhnakkar með tómat- og rjómaostasósu
Þriðjudagur - Berjaboozt með grískri jógúrt og chia fræjum
Miðvikudagur - Tortillakaka með grænmeti og kjúklingi
Fimmtudagur - Kjúklingapasta með sítrónu og spínati
Föstudagur - Grískur hamborgari