Það eru ótal möguleikar við að setja kökuna saman. Hver og einn finnur sína leið en hér er tillaga sem kemur vel út.
| tortillakökur (litlar) | |
| dós Sýrður rjómi með graslauk og lauk frá Gott í matinn | |
| dós Sýrður rjómi (18%) frá Gott í matinn | |
| ídýfa (eftir smekk) | |
| Salsasósa | |
| Rifinn Mozzarella eða Pizzaostur frá Gott í matinn |
| rauð paprika | |
| appelsínugul paprika | |
| gul paprika | |
| rauðlaukur | |
| gúrka | |
| tómatar (2-3 stk. og kjarninn tekinn úr) | |
| púrrulaukur | |
| Kál | |
| Tilbúnir kjúklingabitar með persnesku bragði | |
| Doritos til að setja ofan á |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir