Menu

14.6.'21 - Vikumatseðill 14.-20. júní

Við tökum fagnandi á móti nýrri viku með ljómandi góðum uppskriftum fyrir vikumatseðil fjölskyldunnar. Í tilefni þjóðhátíðardags okkar Íslendinga þann 17. júní læðist svo inn dásamleg pönnukökuhnallþóra svona í miðri viku en það er heldur betur gott tilefni fyrir svona hnossgæti.