Menu
Morgunverðarvöfflur

Morgunverðarvöfflur

Þessar ljúffengu morgunverðarvöfflur má líka bjóða upp á sem hollan eftirrétt, en þær innihalda engan sykur og ekkert hveiti.

Innihald

1 skammtar

Vöfflur

Egg
Nýmjólk frá MS
Haframjöl
Kókosmjöl
Lyftiduft
Vanilludropar

Skref1

  • Haframjöl og kókosmjöl malað í blandara og svo rest bætt við og hrært saman.
  • Deigið sett í tveim skömmtum í vöfflujárn.
  • Borið fram með rjóma og berjum eða skinku og osti.