Menu

Vikumatseðill 6.-12. desember

Þema vikunnar eru einfaldir réttir í bland við eitthvað sætt og gott og svo mælum við sérstaklega með nýrri uppskrift að dúnmjúkum brauðbollum með bökuðum Dala Brie enda desember án efa mánuður til að njóta.