Menu

Vikumatseðill 31. mars - 6. apríl

Fyrsta vika aprílmánaðar heilsar með nýjum vikumatseðli frá Gott í matinn þar sem finna má hollar og bragðgóðar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Á meðal þess sem finna má á seðli vikunnar er próteinríkt eplasalat, meiriháttar mexíkósk kjúklingabaka og litlar burrata kúlur með appelsínum sem eru án efa nýja uppáhaldið okkar.