Menu

Vikumatseðill 24.-30. apríl

Gott í matinn býður að vanda upp á fjölbreyttar og skemmtilegar hugmyndir fyrir vikumatseðilinn. Meðal þess sem leynist á seðli vikunnar er hnetusilungur, aspasbaka, salat með hráskinku og mozzarellaperlum, indverskur kjúklingaréttur og dúnmjúk djöflaterta sem er í einu orði sagt dásamleg!