Menu

Vikumatseðill 1.-7. september

Það kennir ýmissa grasa á nýjum vikumatseðli Gott í matinn og má þar nefna fisk í ofni með rjómasósu, chia graut með jarðarberjum, mexíkóska kjúklingasúpu, grískan kjúkling og fleira spennandi. Við hvetjum ykkur til að prófa sem flestar uppskriftir og vonum að þið njótið vel.