Hér er komin ný útfærsla á Smashburger taco og Smashburger salat uppskriftunum þar sem við fáum bara ekki nóg af sósunni góðu! Rétturinn hentar vel í kvöldmatinn, saumaklúbbinn og afmælisboðið enda um sannkallaðan smashburger partý platta að ræða.
| sætar kartöflur | |
| kalkúnahakk eða nautahakk | |
| • | taco krydd á hakkið |
| • | jöklasalat (iceberg) |
| • | rauðlaukur |
| • | súrar gúrkur, niðurskornar |
| • | rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn (180 g) | |
| sætt sinnep (gult) 30 g | |
| tómatsósa 30 g | |
| súrar gúrkur, fínt niðurskornar | |
| • | salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk (um 1 tsk. af hverju) |
Höfundur: Helga Magga