Menu

Laktósalaus G-rjómi

Laktósa­laus G-rjómi er 36% feit­ur líkt og hinn hefðbundi rjómi og hef­ur alla sömu eig­inleika. 

Nýja rjómann er til­valið að eiga inni í skáp þar sem hann geym­ist í allt að 6 mánuði utan kæl­is og er til­bú­inn til notk­un­ar þegar þú ert það. Best er þó að þeyta rjómann þegar hann er kald­ur og tek­ur þeyt­ing­in ör­lítið lengri tíma en á þeim hefðbundna en hann held­ur sér vel og stend­ur leng­ur en maður á að venj­ast.

Rjóm­inn er eins og nafnið gef­ur til kynna laktósa­laus sem þýðir að fólk með mjólk­ur- eða laktósaóþol ætti að geta notið hans án þess að finna til óþæg­inda í maga. 

Innihald: Rjómi, laktasaensím, bindiefni (karragenan) .

Næringargildi í 100 g:

Orka

1419 kj/344 kcal

Fita

36,0 g

- þar af mettaðar fitusýrur

21,1 g

Kolvetni

2,9 g

- þar af ein og tvísykrur

2,9 g

Prótein

2,2 g

Salt

0,1 g

% RDS*

A-vítamín

345 mg

43

B2-vítamín

0,11 mg

8

B12

0,20 mg

8

Kalk

68 mg

9

Fosfór

78 mg

11


* Hlutfall af ráðlögðum dagskammti