Hér er komin uppfærsla á tiramisú grautnum góða, orðinn enn betri með nýja Ísey skyrinu með tiramisú-bragði. Fullkomin næring sem endist lengi. Tilvalið fyrir foreldra á íþróttamótum eða að morgni fyrir fólk sem er að fara í útivist. Sniðugt að útbúa kvöldinu áður en það er líka hægt að gera hann samdægurs.
| haframjöl | |
| chia fræ | |
| kakóduft | |
| • | smá salt |
| vanillu próteinduft | |
| sterkt kaffi | |
| Fjörmjólk | |
| Ísey skyr með tiramisú-bragði |
Höfundur: Helga Magga