Menu
Heitt kakó með þeyttum rjóma

Heitt kakó með þeyttum rjóma

Ilmandi heitur kakóbolli sem tilvalið er að njóta með biscotti með dökku súkkulaði og möndlum.

Innihald

4 skammtar
kakó
sykur
salt
vatn
mjólk

Toppur:

Þeyttur rjómi og súkkulaðispænir

Skref1

  • Blandið kakói, sykri og salti saman í pott.

Skref2

  • Sjóðið vatn í örbylgju eða öðrum potti, hellið því saman við kakóblönduna og hrærið.
  • Hrærið í rúmlega 2 mínútur eða þar til örlítil suða kemur upp.

Skref3

  • Blandið mjólkinni saman við og hrærið vel saman við.
  • Hitið þar til nægilega heitt.

Skref4

  • Berið fram með þeyttum rjóma og súkkulaðispónum.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir