Menu
Köld jógúrtsósa með indversku ívafi

Köld jógúrtsósa með indversku ívafi

Frábær sósa með krydduðum mat eða sem marínering á fisk og kjöt.

Innihald

1 skammtar

Köld jógúrtsósa

ögn af salti og sykri
hrein jógúrt eða grísk jógúrt, Gott í matinn frá MS
kókosmjólk
karrí
mangó-chutney

Skref1

  • Blandið öllu saman.
  • Látið sósuna standa í 30 mín. áður en hún er borin fram með mat.
  • Gott að láta fiskinn eða kjötið marínerast í sósunni í 4-6 klst. í kæliskáp.

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir