Menu
Einföld og ómótstæðileg avocado sósa

Einföld og ómótstæðileg avocado sósa

Þessi einfalda og ómótstæðilega avocado sósa er klárlega sósa sem þú átt eftir að gera oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Notkunarmöguleikarnir eru endalausir, t.d. er hægt að nota sósuna með mexíkóskum mat á borð við tacos, tortillur og fajitas, sem ídýfu með snakki og grænmeti eða sem sósu með fiski, á hamborgara og brauð. Njótið svo mikið vel.

Uppskrift að mexíkóskum tortillum sem smellpasssa með sósunni.

Innihald

1 skammtar
avocado
sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn
af ferskum kóríander
guacamole dip
safi úr einni límónu

Aðferð

  • Setjið alt í matvinnsluvél og hrærið saman þar til sósan er orðin slétt og fín.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir