Próteinríkur og góður pizzabotn þar sem hreint Ísey skyr er í aðalhlutverki. Ljúffengur botn sem svíkur engan pizzuáhugamann og það besta er hvað það er einfalt að gera botninn. Þessi uppskrift dugar í einn stóran botn eða fjórar litlar og fyrir 4 manna fjölskyldu er tilvalið að tvöfalda uppskriftina til að fá tvær stórar pizzur.
| hveiti | |
| Ísey skyr hreint | |
| lyftiduft |
| rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| pepperóní | |
| pizzakrydd |
Höfundur: Helga Magga