Menu
Vatnsmelónupinnar

Vatnsmelónupinnar

Skemmtileg, holl og einföld lausn í barnaafmælið.

Innihald

1 skammtar
Vatnsmelóna
Plastprik

Aðferð

  • Vatnsmelóna er skorin í sneiðar og síðan í litla þríhyrninga.
  • Plastpriki er síðan stungið í hvern þríhyrning.
  • Það kemur fallega út að setja pinnana á disk eða stand.

Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir