Bolludagur er svo sannarlega einn af uppáhaldsdögunum okkar! Þessar bollur eru svo góðar að það má alveg skella í þær oftar ein einu sinni á ári - enginn sem bannar það.
| smjör | |
| hveiti | |
| egg | |
| vatn | |
| Salt á hnífsoddi |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| Royal búðingur með karamellubragði | |
| bolli mjólk |
| smjör | |
| púðursykur | |
| rjómi | |
| Salt á hnífsoddi | |
| flórsykur |
| Karamellukurl |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir