Þessi kaka inniheldur hvíta botna sem hægt er að nota með hvaða kremi sem er og gott er að stafla botnunum ofan á hvorn annan. Ég mæli þó með að notast við smjörkrem þegar á að stafla botnum ofan á hvorn annan þar sem það heldur betur en rjómaostakrem. Ég setti rjómaostakrem með kanil á kökuna í þetta sinn sem er einstaklega gott og bráðnar algjörlega í munni með blautri og bragðgóðri kökunni.
| smjör | |
| sykur | |
| egg | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| mjólk | |
| súrmjólk | |
| vanilludropar |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| smjör við stofuhita | |
| kanill | |
| flórsykur | |
| vanilludropar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir