Vanilla, jarðarber og súkkulaði, hverjum líkar það ekki? Þessi kaka hentar fyrir alla aldurshópa og er alveg einstaklega falleg á borði. Það er eiginlega bara nóg að stara á þessa köku því hún er svo falleg og er alveg tilvalin sem afmæliskaka eða eftirréttur í matarboðið. Kakan er jafngóð daginn eftir, ef það verður þá einhver afgangur.
Það er gott að gera tvöfalda uppskrift og gera tvo botna ef þið viljið hærri og meiri köku.
| smjör | |
| sykur | |
| egg | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| Maldon salt | |
| mjólk | |
| vanilludropar |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| jarðarber, maukuð | |
| jarðarber, heil |
| flórsykur | |
| dökkt kakó | |
| smjör | |
| vanilludropar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir