Djöflaterta og mjólkurglas – fullkomin samsetning! Uppskriftir af svona klassískri köku eru alveg óteljandi og svipað og með lasagna á Ítalíu, þar sem hver fjölskylda á sér sína uppskrift sem oft á tíðum er haldið leyndri, þá ætlum við ekki að gera það.
Hér er komin okkar uppáhalds djöflaterta. Uppskriftin er ekkert leyndarmál, því hana á ein af skemmtilegri sjónvarpskokkum sem sjást á skjánum, Ina Garten sem kemur fram undir nafninu Barefoot Contessa. Kakan er draumi líkust og við erum á því að hlutföllin í henni séu fullkomin.
| hveiti | |
| sykur | |
| kakó | |
| lyftiduft | |
| natron | |
| salt | |
| mjólk eða rjómi | |
| olía, t.d. repju-, hnetu- eða isio-olía | |
| egg | |
| vanilludropar | |
| heitt kaffi |
| suðusúkkulaði | |
| mjúkt smjör | |
| eggjarauða | |
| vanilludropar | |
| flórsykur | |
| kaffiduft | |
| heitt vatn |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir