Menu
Tortillakökur

Tortillakökur

Það er ótrúlega einfalt og skemmtilegt að útbúa tortillakökur sjálfur.

Innihald

16 skammtar
hveiti
sjávarsalt
lyftiduft
smjör, skorið í litla bita
ylvolgt vatn

Skref1

  • Setjið fyrstu fjögur hráefnin í skál og hrærið.
  • Hellið vatninu saman við og mótið deigkúlu með höndunum.
  • Kannski þurfið þið meira vatn.
  • Bætið því þá við smátt og smátt með matskeið.

Skref2

  • Skiptið deiginu í 12-16 hluta, fer eftir hversu stórar þið viljið hafa kökurnar.
  • Fletjið hvern hluta út, eins þunnt og hægt er.
  • Þurrsteikið hvora hlið á pönnu þar til gullið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir