Torta Caprese er súkkulaði- og möndlukaka ættuð frá Salerno sem er borg í krika Amalfiskagans. Kakan er mjúk og seiðandi og sérlega einföld.
Berið fram með rjóma, sýrðum rjóma, ís, grískri jógúrt eða öðru sniðugu.
| dökkt súkkulaði | |
| smjör | |
| egg, aðskiljið hvítur og rauður | |
| flórsykur | |
| malaðar möndlur eða möndlumjöl |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir