Ég gerði þessa súpu um daginn og ég er búin að vera í einhverju hamingjukasti síðan, hún er svo góð! Súpan er mjög þykk, holl og matarmikil.
Uppskriftin sem ég gef ykkur er fyrir tvo en það er auðvelt að stækka hana.
| hakkaðir tómatar | |
| létt kókosmjólk | |
| meðalstór laukur | |
| rauð paprika | |
| basilíka, söxuð | |
| vatn | |
| hvítlauksrif | |
| salt, pipar og cayenne pipar eftir smekk | |
| parmesanostur |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir