Menu
Tómat- og mozzarella salat

Tómat- og mozzarella salat

Innihald

4 skammtar
svartur pipar eftir smekk
tómatur
mozzarella ostur (stór kúla)
basil

Aðferð

  • Skerðu tómatana og ostinn í þunnar sneiðar.
  • Raðaðu tómat, mozzarella og basil laufi koll á kolli þar til þrjár hæðir hafa náðst.
  • Stráðu pipar úr kvörn yfir turninn og skreyttu með fallegu basil laufi.

Höfundur: Ungkokkar, Klúbbur matreiðslumeistara