Tiramisú er einn af mínum uppáhalds réttum. Hér er útgáfa af næringarríkum og frábærlega góðum graut er sem tilvalinn í morgunmat, hádegismat eða hvenær sem er. Það er sniðugt að búa þennan graut til kvöldinu áður en það er líka hægt að gera hann samdægurs. Þessi grautur er svo góður með rjúkandi heitum kaffibolla og algjör snilld í nesti.
haframjöl | |
chia fræ | |
kakóduft | |
• | smá salt |
vanillu próteinduft | |
lítill sterkur kaffibolli | |
mjólk | |
Ísey skyr Púff með kaffi og súkkulaði |
Höfundur: Helga Magga