Í desember er mikið um veisluhöld, matarboð og jólahittinga hjá vinahópum og vinnufélögum. Þá er tilvalið að geta boðið upp á fljótlega eftirrétti. Mér finnst ótrúlega gaman að bera fram eftirrétti í glösum eða fallegum desert skálum svo hver og einn gestur fái sinn fullkomna eftirrétt í sinu glasi til að bragða á.
| rjómi frá Gott í matinn | |
| sykur | |
| íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
| kökufingur (ladyfingers, 6-8 stk.) | |
| sterkt kaffi, espresso eða 1,5 dl soðið vatn og 1 msk. skyndikaffi | |
| kakó eða meira | |
| kalhua eða amaretto, má sleppa |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir