Tiramisú er klassískur eftirréttur sem klikkar aldrei og er í miklu uppáhaldi hjá Gott í matinn teyminu. Rétturinn er einstaklega bragðgóður og kaffibragðið smellpassar við silkimjúka ostablönduna.
| egg | |
| sykur | |
| íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
| vanilluduft eða vanillusykur | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| kökufingur (Lady fingers) | |
| sterkt uppáhellt kaffi | |
| kakó eftir þörfum | |
| súkkulaði, smátt saxað (má sleppa) |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir