Hráefnalistinn í þessum rétti er ekki sérlega langur en vissulega er hann saðsamur og ljúffengur. Í staðinn fyrir þorskhnakka er vel hægt að nota þykkar löngusneiðar. Berið fram með hrísgrjónum, pasta, kartöflustöppu eða soðnum kartöflum.
| þorskhnakkar | |
| beikonsneiðar | |
| ólífuolía | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| eplasafi | |
| mascarponeostur (eða rjómi) frá Gott í matinn | |
| ferskt timjan, eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir