Menu
Sykurpúða desertpizza

Sykurpúða desertpizza

Þessa er einstaklega gott að bera fram með ís.

Innihald

4 skammtar

Botn

hveiti
sykur
volgt vatn
olía

Toppur

Nutella
Sykurpúðar
Súkkulaðidropar

Skref1

  • Öllu hráefninu fyrir botninn blandað saman og deigið flatt út.

Skref2

  • Nutella sett á botninn og sykurpúðar og súkkulaðidropar ofan á.

Skref3

  • Grillað í 10 mínútur eða bakað í ofni.

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir