Skref1
- Chia fræin eru sett í vatn og látin liggja í um 30 mín.
Skref2
- Fræin eru svo sett í skál og maukuð smá með töfrasprota.
Skref3
- Öllu hráefninu blandað saman og maukað þar til sættanleg áferð fyrir hvern og einn er komin.
Skref4
- Sett í frysti í nokkra klukkutíma.
- Gott að hræra í ísnum nokkrum sinnum.
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir