Hérna er klassíska sveppasúpan komin í sparibúning þar sem hráskinka og villisveppaostur setja punktinn yfir i-ið!
| Salt og svartur pipar | |
| Smjör | |
| Hveiti | |
| Vatn | |
| Nýmjólk | |
| Grænmetisteningur | |
| Sveppir | |
| Smjör | |
| Rjómi frá Gott í matinn | |
| Sérrý eða púrtvín (má sleppa) | |
| Sneiðar hráskinka eða hrátt hangikjöt | |
| Rifinn villisveppaostur |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson