Hún dregur nafn sitt af litnum og ekki síst botninum sem er búinn til úr oreokexi og minnir óneitanlega á hraun. Svo er kakan náttúrulega ferlega góð. Þessa köku er hægt að útbúa með góðum fyrirvara. Það er alltaf kostur ef maður þarf að vinna á undan sér. Kökuna má hæglega tvöfalda ef margir eru um hituna.
| Oreo-kex (u.þ.b. 200 g) | |
| smjör, brætt |
| síríussúkkulaði | |
| 70% súkkulaði | |
| nýmjólk | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| púðursykur | |
| sykur | |
| maisenamjöl | |
| viskí, eða líkjör að eigin vali, eða appelsínusafi | |
| eggjarauður | |
| sjávarsalt á hnífsoddi |
| rjómi | |
| sýrður rjómi, 18% |
| rifið dökkt súkkulaði / rifið hvítt súkkulaði / kakóduft |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir