Menu
Súkkulaðimús með avókadó og grískri jógúrt

Súkkulaðimús með avókadó og grískri jógúrt

Hollari týpan af þessum vinsæla eftirrétti.

Innihald

4 skammtar

innihald:

stór avókadó, vel þroskuð
þroskaðir bananar
grískt jógúrt frá Gott í matinn
hreint kakó
vanilludropar
sjávarsalt
hlynsíróp (3-5 msk.)
dökkt súkkulaði til þess að rífa yfir

Skref1

  • Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til músin er orðin silkimjúk.

Skref2

  • Sprautið súkkulaðimúsinni í glös eða skálar og setjið inn í kæli í 2 klst áður en hún er borin fram.

Skref3

  • Skreytið með rifnu, dökku súkkulaði eða ferskum berjum.

Höfundur: Tinna Alavis