Þessar kökur er einstaklega góðar en þær eru svo mjúkar og líkjast þannig brownies. Þeir sem eru ekki með piparæði eins og flest allir á þessu landi geta sleppt því og aukið við súkkulaðið um 100 g. Einnig er gott að setja hvítt súkkulaði í þessar fyrir þá sem finnst það gott. Himneskar með góðu kaffi eða heitu kakói með rjóma.
| smjör | |
| sykur | |
| vanilludropar | |
| egg | |
| sterkt kaffi | |
| hveiti | |
| kakó | |
| matarsódi | |
| salt | |
| piparfyllt lakkrískurl | |
| dökkt súkkulaði |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir