Kökurnar eru aðeins öðruvísi en þessar klassísku rice krispies köku og eru einfaldlega æðislegar. Það skemmir líka ekki fyrir hvað maður er rosalega fljótur að búa þær til!
| ljóst súkkulaði | |
| síróp (minni gerðin af klassíska bökunarsírópinu í grænu dósunum) | |
| Kellog's Special K |
| lítil súkkulaðiegg |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir