Sjeik eða shake? Það er misjafnt hvað fólk vill kalla þetta góðgæti en hér er á ferðinni ljúffengur sjeik sem er þess virði að prófa.
Auðvelt og æðislega gott.
| súkkulaðiís | |
| Vanillublanda frá MS | |
| Súkkulaðisíróp | |
| frosinn banani | |
| stórir ísmolar (4-5 stk.) | |
| Rjómi frá Gott í matinn og súkkulaðispænir fyrir toppinn |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir